Vegna niðurskurðar í ríkisútgjöldum hefur Mennta- og menningarmálaráðuneytið ákveðið að skerða framlag til námsgagnasjóðs fyrir árið 2011. Framlag ráðuneytisins til sjóðsins í ár er 40 milljónir króna. Úthlutun ráðuneytisins 2011 til Grunnskóla Fjallabyggðar er 249.822 kr.