Miðvikudaginn 30. október hefst sala á Neyðarkalli 2024 á Siglufirði. Félagar í Björgunarsveitinni Strákum munu ganga í hús frá kl. 18:00 og fram eftir kvöldi.
Tökum vel á móti strákunum og styrkjum sveitina.