Fjarskiptamál í Húnaþingi vestra hafa verið til skoðunar í sveitarfélaginu. Nú hefur Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkt að taka þátt í uppsetningu búnaðar til að auka nethraða og gagnaflutning á Hvammstanga og Laugarbakka úr 8 mb/s í allt að
16 mb/s.