Þær Sæunn Axelsdóttir, Gabríella Gunnlaugsdóttir og Ólöf Rún Ólafsdóttir frá Tónskóla Fjallabyggðar tóku þátt í Nótunni um helgina sem haldin var á Egilsstöðum. Sæunn komst áfram í sínum flokki og tekur þátt í lokahluta Nótunnar, tónleikum í Eldborg í Hörpu sunnudaginn 14. apríl 2013.
Mynd frá Tónskóla Fjallabyggðar.