Nemendur Myndlistaskólans á Akureyri hafa gist þessa vikuna í Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem er Menningarsetur og vinnustofa Aðalheiðar Eysteinsdóttur listamanns. Nemendur fengu leiðsögn frá Örlygi Kristfinnssyni safnastjóra Síldarminjasafnsins um bæinn.

12103388224_6ea6663099_c 12103286183_4fb6b91687_c