Nemendur á öllum skólastigum í Fjallabyggð tóku höndum saman á þriðjudaginn og plokkuðu í rusl í sveitarfélaginu. Auk nemenda Menntaskólanum á Tröllaskaga tóku leikskólabörn og nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar þátt í plokkinu.

Stóri plokkdagurinn er haldinn um land allt 30. apríl síðastliðinn.

Frá þessu var greint á vef mtr.is ásamt myndum.