Nemendur í tíunda bekk Dalvíkurskóla heimsóttu Menntaskólann á Tröllaskaga í síðustu viku og kynntu sér skólastarfið í MTR. Ferðin var liður í undirbúningi þeirra fyrir val á námi að loknum grunnskóla. Nemendurnir fóru einnig í sundlaugina í Ólafsfirði og skoðuðu Síldarminjasafnið á Siglufirði.

1381882_627296937313696_1212263357_n[2]
Mynd frá heimasíðu Dalvíkurskóla.