Þær jákvæðu fréttir liggja nú fyrir að nemendum Grunnskóla Fjallabyggðar fjölgar á milli skóla ára, en þetta kemur fram í vinnuskjali skólastjóra og deildarstjóra hjá Fjallabyggð.

Fjölga þarf stöðugildum skólans og þarf því leyfi frá Fjallabyggð um heimild fyrir aukningu stöðugilda.

Skólasetning næsta skólaárs verður 23. ágúst næstkomandi.