Í gær fóru 1781 bílar í gegnum Héðinsfjarðargöng óháð stefnu. Er þetta næst mesti fjöldi frá upphafi sem fer í gegn á einu degi. Ef aðrir vegir í grendinni eru skoðaðir þá fóru 773 um Siglufjarðarveg, 1845 um Hámundarstaðaháls (Ólafsfjarðaveg), 1948 um Öxnadalsheiði og 3171 um Víkurskarð.