Ef maður skoðar netið vel þá finnur maður oft skemmtilegar síður og áhugaverðar. Ég nota google alerts og fæ sent til mín skeyti komi eitthvað nýtt inn í leitarvélina frá Siglufirði.

Nýlega fann ég þessa síðu hérna sem inniheldur margar góðar myndir frá Siglufirði sem Steingrímur Kristinsson hefur tekið. Þann mann þekkja flestir sem tengjast Siglufirði.

Kíkið á þessa slóð hérna til að sjá myndirnar.