Myndir frá tjaldsvæðum Fjallabyggðar teknar nú í morgun. Þoka og þungbúið var í byrjun dags en tók fljótlega að létta til. Eins og sjá má er töluvert af tjöldum á Stóra-bola og á tjaldsvæðinu miðbæ Siglufjarðar. Nokkru færri eru á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði og nægt pláss þar fyrir fleiri gesti. Einn gestur tjaldsvæðisins á Siglufirði skreytti vel með Gula hverfinu.

Guðmundur Ingi Bjarnason, tjaldvörður í Fjallabyggð sendi okkur þessar myndir nú í morgun.

Tjaldsvæðið Ólafsfirði.
Stóri Boli – Siglufirði
Tjaldsvæðið í miðbæ Siglufjarðar