Sýningin Kraftur var haldin s.l. helgi í Skagafirði.  Þar var hægt að skoða mótorhjól, torfærubíla, snjósleða, rallý- og spyrnubíla, báta og ýmsan búnað frá björgunarsveitunum. Þar voru einnig til sýnis framandi uppstoppuð dýr og fjölmargar gerðir af byssum.