Brettahátíðin var haldin á Siglufirði helgina 3-5 febrúar og komu þá í bæinn hressir einstaklingar til að sýna listir sínar og sjá aðra. Einstakt myndband hefur nú verið tekið saman frá hátíðinni. Brettafélagið hyggst koma aftur í maí og halda litla hátíð á Siglufirði.