Lagið „Mundu eftir mér“ eftir Grétu Salóme verður framlag Íslendinga í Eurovision þetta árið. Lagið vann Söngvakeppni Sjónvarpsins en úrslit keppninnar fór fram í tónlistarhúsinu Hörpu. Lagið Mundu eftir mér var flutt af Grétu Salóme Stefánsdóttur og Jóni Jósepi Snæbjörnssyni. Gréta Salóme á ættir að rekja til Siglufjarðar.