Mugison mun halda tónleika á Síldarminjasafninu á Siglufirði, laugardaginn 8. október kl. 21. Miðaverð er aðeins 2500 kr.

Þá mun hann einnig spila í Sauðárkrókskirju sunnudaginn 9.október, og á Akureyri 6-7 október.

Hægt er að kaupa miða á netinu á www.mugison.is