Ekkert áætlunarflug hefur verið um nokkurt skeið á Siglufjarðarflugvelli, en hann er þó enn notaður sem lendingarstaður fyrir sjúkraflug. Þessi mynd er tekin í gær þar sem snjóruðningstæki blæs og skefur öllum snjóinum af flugbrautinni.
11585693616_73db9f79e8_b