Vetrarfæri er á fjallvegum um norðanvert landið og full ástæða til að huga að notkun vetrardekkja. Veðurstofan er með gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir í gildi á sunnudag. Búast má við því að færð geti spillst og að það komi til lokana.