Minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa mun fara fram við kirkjutröppurnar fyrir neðan Siglufjarðarkirkju á bílastæðinu við Kjörbúðina, kl. 17:00 á morgun sunnudaginn 19. nóvember. Viðbragðsaðilar í Fjallabyggð taka þátt.
Fólk er einnig hvatt til að kveikja á kertum fyrir utan heimilin sín.