Samkvæmt tölum úr vegsjá Vegagerðarinnar þá hefur  verið mikil umferð síðustu daga í gegnum Héðinsfjarðargöng. Búast má við enn meiri umferð næstu tvær helgar þar sem stórar hátíðir verða haldnar í Fjallabyggð.

25.júlí, 1150 bílar, 24.júlí 1163 bílar, 23 júlí 1064, 22.júlí 1120 bílar.