Samkvæmt mælingum úr Vegsjá Vegagerðarinnar þá hefur verið mikil umferð í gegnum Héðinsfjarðargöng síðustu daga óháð stefnu. Reikna má með enn meiri umferð á næstu dögum og um næstu helgi þegar að Pæjumótið verður haldið á Siglufirði og Fiskidagurinn mikil á Dalvík.
Umferð síðustu daga óháð stefnu:
Héðinsfjarðargöng: 28.júlí 1287 bílar, 27.júlí 1363 bílar, 26.júlí 1285 bílar.
Siglufjarðarvegur: 28.júlí 655 bílar,27. júlí 609 bílar, 26.júlí 585 bílar.
Öxnadalsheiði: 28.júlí 2351 bílar, 27.júlí 2083 bílar, 26.júlí 1799 bílar.
Uppfært 29.júlí.kl. 9:30