Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag, laugardaginn 27. apríl. Umsjónarmenn tilkynntu í morgun að mikil þoka væri á svæðinu og skyggni mjög takmarkað. Hitinn um 2° og mjúkt vorfæri.
Allra síðustu dagarnir í vetur til að skella sér á skíði á Siglufirði.