Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð mun boða til opins íbúafundar í menningahúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, fimmtudaginn 28.maí næstkomandi, þar sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra mun koma og útskýra fyrir íbúum hvaða hugmyndir eru uppi um sameiningar menntaskóla á Norðurlandi.