Tónleikar verða í Síldarminjasafninu 22.júlí kl. 20:30. Heiðursgestir verða Helena Eyjólfsdóttir og Björn Jörundur. Kynnir verður Anita Elefsen.
Á frívaktinni, óskalagaþáttur sjómanna, söngvar síldaráranna og fjöldasöngur.
Miðinn kostar 2500 kr og verður 2/1 á Kaffi Rauðku fyrir tónleikagesti eftir skemmtunina.