Matthías Matthíasson hefur óskað eftir að láta af störfum fyrir Dalvíkurbyggð í bæjarstjórn, bæjarráði og menningarráði (vegna búferlaflutninga).
Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að veita Matthíasi Matthíassyni lausn frá störfum úr bæjarstjórn og úr þeim ráðum og nefndum sem hann situr í sem aðalmaður og varamaður fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.