Markaðsstofa Ólafsfjarðar heldur opinn fund á þriðjudaginn, 25. október kl. 16:30 á Kaffi Klöru í Ólafsfirði. Til umræðu verður sumarið sem leið og komandi vetur ásamt Jólakvöldinu í Ólafsfirði.
Áhugasamir hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum og hafa áhrif.
Dagskrá fundarins:
1. Sumarið 2022 – hvernig var
2. Veturinn 2022 – 2023 – hvað er á döfinni
3. Jólakvöldið í Ólafsfirði
4. Styrkir: Fjallabyggð og SSNE
5. Almennt spjall
2. Veturinn 2022 – 2023 – hvað er á döfinni
3. Jólakvöldið í Ólafsfirði
4. Styrkir: Fjallabyggð og SSNE
5. Almennt spjall