Það var markaðsstemning við Alþýðuhúsið á Siglufirði í dag þar sem nokkrir heimamenn héldu garðsölu. Hægt var að fá vínylplötur, dvd diska, fatnað og ýmsa safnaramuni.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það var markaðsstemning við Alþýðuhúsið á Siglufirði í dag þar sem nokkrir heimamenn héldu garðsölu. Hægt var að fá vínylplötur, dvd diska, fatnað og ýmsa safnaramuni.