Landsbankinn og Íslandsstofa standa fyrir málþingi um fjárfestingar í ferðaþjónustu 25. janúar n.k. á Hilton Nordica hótel kl. 10.00 – 15.00.

Þátttaka er án endurgjalds.

Allar nánari upplýsingar og skráning fer fram á Íslandstofa@islandstofa.is og í síma 5114000.

Dagskrá:
10:00 Opnunarávarp
10:10 Fjárfesting til framtíðar Árni Gunnarsson, Flugfélagi Íslands, SAF
10:25 Tækifæri og viðhorf til fjárfestinga: niðurstöður könnunar
Gísli Steinar Ingólfsson, Capacent
10:45 Hvernig á að fjármagna fyrstu skrefin? Rúnar Óli Karlsson, Borea Adventures
11:00 Þróun fjárfestingar og rekstrarafkomu í ferðaþjónustu Gústaf Steingrímsson, Landsbankanum
11:20 Lapland: Tourism development, strategy and investments Satu Luiro, Þróunarstofu sveitarfélaga í Lapplandi
11:50 Er þörf fyrir erlenda fjárfestingu í ferðaþjónustu? Þórður Hilmarsson, Íslandsstofu
12:10 Race to the top Bala Kamallakharan, Auro Investment Partners
12:30 Léttur hádegismatur
13:30 Biodiversity as a tool for sustainable development Ignace Schops, Regional
Landscape Kempen and Maasland
14:00 Eigið fé til uppbyggingar Þorsteinn Jóhannesson, Norðursiglingu
14:15 Að nálgast lánsfé – hvaða atriði ber að hafa í huga? Davíð Björnsson, Landsbankanum
14:30 Ferðaþjónusta og fjárfestar Helga Valfells, Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins
14:45 Umbreyting eða ævintýramennska? Róbert Guðfinnsson, Rauðku
15:00 Málþingi lýkur
Fundarstjóri, Erna Hauksdóttir, SAF