Málmey SK1 er komin í Sauðárkrókshöfn eftir miklar endurbætur þar sem skipinu var breytt úr frystitogara í ferskfiskskip. Lokafrágangur við að gera skipið reiðubúið til veiða er nú í gangi og mun það væntanlega fara í prufutúr í vikulokin þar sem nýr kælibúnaður verður reyndur.

10373803_1532548157028405_1790485848541456655_n 1450945_1532548153695072_8289538575675795723_n

Myndir: Sveitarfélagið Skagafjörður