Kristína Berman hefur dansað magadans síðan haustið 2001. Í sumar ætlar hún að bjóða uppá 5 vikna byrjendanámskeið í magadansi á Siglufirði.
Á námskeiðinu verður meðal annars kennt að dansa magadans með silkislæðu. Slæða er innifalin í námskeiðagjaldinu, svo og kennsla og leiðsögn við að lita slæðuna sjálf.
Frekari upplýsingar um magadans og skráningu á námskeiðið má finna hér.

slæður2