Íbúar við Eyrarflöt á Siglufirði, hafa kvartað yfir mikilli lyktarmengunar á svæðinu.
Fjallabyggð er að vinna að lausn málsins með Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra.

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur lagt áherslu á að lausn finnist á þessu vandamáli
hið fyrsta.

Frá Siglufirði