Lokatölur úr Dalvíkurbyggð liggja fyrir en á kjörskrá voru 1.363 og kjörsókn var 79,82%.  Alls voru greidd 1.088 atkvæði. Litlar breytingar úr síðustu kosningum, Framsóknarmenn og félagshyggjufólk eru stærsti flokkurinnn með 42,91% atkvæða og 3 menn kjörna. J-listnn er með 2 menn og Sjálfstæðisflokkurinn 2 menn.

 

Framboð 2014 2018 +/- Hlutfall Breyting
Listi Framsóknarmanna og félagshyggjufólks
3 3(0) 42,91% -1,99%
J-listinn
2 2(0) 32,89% 2,40%
Sjálfstæðisflokkur
2 2(0) 24,20% -0,41%