DalvíkRáðhús Dalvíkur

Ýmis fyrirtæki og þjónusta verða lokuð á Dalvík næstu daga útbreiðslu á Covid í samfélaginu.

Íþróttamiðstöðin á Dalvík lokar kl. 12 á hádegi í dag 30.10 og verður lokuð yfir helgina.
Bókasafnið verður lokað fram yfir helgi.
Vegna fámennis er þjónustuver skrifstofa Dalvíkurbyggðar lokað í dag, föstudaginn 30. október.

Breytt opnun er á pósthúsinu. Frá og með deginum í dag verður hann sem hér segir:
Opið frá 10:00 – 12:00 & 12:30-14:30.

Lokað er á hár- og snyrtistofunni Doríu næstu daga og einnig í Rauðakrossbúðinni.

Þá hafa kaffihús Bakkabræðra, Norður og Krua Kanó einnig auglýst lokanir hjá sér næstu daga.