Lokahóf KF verður haldið laugardaginn 17. september á Allanum á Siglufirði. Borðhald hefst kl. 21 og kostar 3000 kr miðinn. Hljómsveitin Óþekk leikur fyrir dansi. Ýmis skemmtiatriði og verðlaunaafhending.

Miðapantanir í síma: 898-7093