Vegurinn á milli Blönduóss og Hvammstanga ásamt veginum um Langadal vor lokaðir vegna fjölmargra fastra bíla á svæðinu. Vegurinn um Holtavörðuheiði er lokaður samkvæmt korti Vegagerðarinnar.

Enn er óvissustig vegna snjóflóðahættu á Siglufjarðarvegi í gildi um Almenninga.