Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er lokað í dag, laugardaginn 15. desember vegna hvassviðris og skafrennings.  Klukkan 9:00 var ANA 8-16 m/sek og -2 stiga frost.