Akureyri - Miðbær
Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar vitna að tveimur líkamsárásum. Fyrri líkamsárásin varð 30. júní s.l. á milli kl 19:00-19:30 á Hamarskotstúni. Þar sem ráðist var á mann með hund.
Seinni líkamsárásin varð 20. júlí s.l. við Bláu könnuna, í miðbæ Akureyrar, um kl. 20:30 þar sem hópslagsmál voru.
Vinsamlegast hafið samband í síma 444-2800.