Nú er hægt að skoða og kaupa glæsilegar norðurljósamyndir eftir Gísla Kristinsson sem er áhugaljósmyndari, en myndirnar eru til sýnis á Kaffi Klöru í Ólafsfirði. Tilvalið að fá sér góða köku og drykk og skoða myndirnar í leiðinni.

kaffi_klara_syning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ljósmyndin er frá facebooksíðu Kaffi Klöru. Takk Bjarkey !