Ljóðahátíðin Glóð hefst á morgun, 13. september á Siglufirði.

Dagskráin á morgun er eftirfarandi:

Fimmtudagur 13. sept:
Ljóðadagskrá á vinnustöðum kl. 15.00 – 16.30
Nemendur úr Grunnskóla Fjallabyggðar lesa fyrir bæjarbúa
Ljóðakvöld í Ljóðasetrinu kl. 19.15
Ingunn Snædal og Sigurður Skúlason koma fram