Það var ekki sérlega mikil umferð á Tröllaskaganum þessa helgina. Augljóst að veturinn er í nánd og fáir ferðamenn á ferli. Lítum á nokkrar tölur frá vegsjá Vegagerðarinnar.

Samanlögð umferð óháð stefnu.

Siglufjarðarvegur: 9.sept. 253 bílar, 10. sept 289 bílar.

Héðinsfjörður: 9.sept 625 bílar, 10. sept 540 bílar.

Ólafsfjörðarmúli: 9.sept 544 bílar, 10. sept 610 bílar.