Til stendur að setja upp litboltavöll á Húsavík.  Aðilar hafa sótt um landsvæði hjá Framkvæmda- og hafnarnefnd sem hefur samþykkt að leigja landsvæði undir slíkan rekstur. Ef allt gengur að óskum verður litboltavöllur tilbúin á næsta ári.