Föstudag 7. 12. 2012 | 19:00 (opunun)
og laugardag 8. 12. 2012 | 15:00-17:00
Ægisgötu 10, 625 Ólafsfirði, Iceland
Listamenn: Luuk Honey & Hannah Stephens (USA)
Hannah og Luuk eru fjölhæfir listamenn frá Bandaríkjunum. Þau skapa tónlist, teikna og mála, útbúa prentverk og eru hæfileikarík í eldamennsku.
Á sýningunni Huldufólk eru þau með teikningar og málverk sem þau hafa gert í dvöl sinni í Listhúsi. Þau sækja sér innblástur í hugmyndir um huldufólk og í raunverulegt íslenskt landslag og umhverfi . Dularfullt andrúmsloft er gert náttúrulegt.
Allir velkomnir.
Um Luuk og Hannah:
http://www.secretsilm.com