Listamannaspjall með Aðalheiði S. Eysteinsdóttur um sýningu hennar VEGAMÓT, sumarsýningu Hofs, verður á sunnudaginn þann 9. júlí kl. 14:00.
Einstakt tækifæri til að hitta listakonuna og spjalla um verk hennar, hugmyndirnar að baki þeim og allt þar á milli.