Listahátíðin Frjó er haldin í Fjallabyggð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði og hefst á föstdaginn næstkomandi. Hátíðin stendur fram á sunnudag með fjölbreyttri dagskrá, tónleikar, sýningar og vinnustofur.
Öll dagskrá:
Föstudagur 12. júlí
kl. 13.00 – 14.00 – Vinnustofa Abbýar Aðalgata 13, sýning, Arnfinna Björnsdóttir.
kl. 13.00 – 17.00 – Pálshús á Ólafsfirði, sýning á verkum úr eigu Fjallabyggðar.
kl. 14.00 – 16.00 – Kompan, sýningaropnun, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson.
kl. 15.00 – 17.00 – Söluturninn, sýning, Örlygur Kristfinnsson.
kl. 15.00 – 17.00 – Segull 67, sýningaropnun, Lefteris Yakoumakis.
kl. 16.00 – 18.00- Ráðhússalur, sýningaropnun, Anna Hallin og Olga Bergmann.
kl. 17.00 – 19.00 – Bláa húsið, kvikmyndasýning , Helena Stefáns Magneudóttir.
kl. 20.30 – 21.00 – Alþýðuhúsið, tónleikar, Flaaryr.
kl. 21.00 – 22.30 – Alþýðuhúsið, tónleikar, ADHD, Óskar Guðjónsson, Ómar Guðjónsson,
Magnús Trygvason Eliassen, Tómas Jónsson.
Laugardagur 13. júlí
kl. 13.00 – 16.00 – Við brúarósinn á Ólafsfirði, sýningaropnun, Guðrún Þórisdóttir og
Hólmfríður Vidalín.
kl. 13.00 – 17.00 – Pálshús á Ólafsfirði, sýning á verkum úr eigu Fjallabyggðar.
kl. 13.00 – 16.00- Ráðhússalur, sýning, Anna Hallin og Olga Bergmann.
kl. 14.00 – 17.00 – Hvanneyrarbraut 28b, sýningaropnun, J Pasila.
kl. 14.00 – 17.00 – Kompan, sýning, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson.
kl. 14.30 – 15.30 – Alþýðuhúsið, gjörningur, Elín Margot.
kl. 15.00 – 17.00 – Hólavegur 14, Sýningaropnun, Bára Kristín Skúladóttir og Ólöf Helga
Helgadóttir.
kl. 15.00 – 17.00 – Segull 67, sýning – Lefteris Yakoumakis.
kl. 15.00 – 16.00 – Vinnustofa Abbýar Aðalgata 13, sýning, Arnfinna Björnsdóttir.
kl. 15.00 – 17.00 – Söluturninn, sýning, Örlygur Kristfinnsson.
kl. 15.00 – 18.00 – Eyrargata 27 a, vinnustofusýning, Pia Rakel Sverrisdóttir og Kristján
Jóhannsson.
Kl.18.00 – 19.30 – Síldarminjasafnið, tónleikar, Atli Arnarsson og Tríó Sól.
kl. 20.00 – 21.00 – Alþýðuhúsið, tónleikar, Rea Dubach.
Kl. 21 00 – 22.00 – Alþýðuhúsið, tónleikar, Ingibjörg Elsa Turchi og Hróðmar Sigurðsson.
kl. 11.00 – 02.00 – Rauðka, DJ partý, Þorgerður Jóhanna.
Sunnudagur 14. júlí
kl. 13.00 – 18.00 – Innsetning á lóð við Norðurgötu 3, Már Örlygsson.
kl. 13.00 – 16.00 – Við brúarósinn á Ólafsfirði, sýning, Guðrún Þórisdóttir og Hólmfríður
Vidalín.
kl. 13.00 – 17.00 – Pálshús á Ólafsfirði, sýning á verkum úr eigu Fjallabyggðar.
kl. 13.00 – 14.00 – Alþýðuhúsið, hugleiðsla með Katrin Hahner.
kl. 13.00 – 16.00- Ráðhússalur, sýning, Anna Hallin og Olga Bergmann.
kl. 14.00 – 17.00 – Kompan, sýning, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson.
kl. 14.00 – 17.00 – Hvanneyrarbraut 28b, sýning, J Pasila.
kl. 15.00 – 17.00 – Hólavegur 14, sýning, Bára Kristín Skúladóttir og Ólöf Helga Helgadóttir
kl. 15.00 – 17.00 – Segull 67, sýning, Lefteris Yakoumakis.
kl. 15.00 – 16.00 – Vinnustofa Abbýar Aðalgata 13, sýning, Arnfinna Björnsdóttir.
kl. 15.00 – 17.00 – Söluturninn, sýning, Örlygur Kristfinnsson.