Á Siglufirði er falinn fjársjóður sem ekki er mikið auglýstur. Skógræktin á Siglufirði er einn af þessum stöðum þar sem íslensk náttúra bíður upp á allt það besta. Í skógræktinni er að finna lítinn kröftugan foss sem heitir Leyningsfoss og úr honum rennur Leyningsá.
Myndbandið sýnir smá klippu frá Leyningsfossi í Skógrækt Siglufjarðar.
Glæsilega ljósmynd frá Leyningsfossi frá Birni Valdimarssyni.
Fleiri fallegar myndir af fossinum eru hér og hér.