Þó ekki sé sól og sæla úti í dag á Siglufirði þá er hægt að mála hús. Mark Duffield þekkja flestir bæjarbúar, en hann vinnur nú hörðum höndum að mála leikskólann á Siglufirði ásamt fylgdarsveinum.


Ljósmynd: Héðinsfjörður.is

Gamalt viðtal við Mark Duffield frá Fótbolta.net má lesa hér.