Á morgun fara fram tveir leikir í 2. deild karla í knattspyrnu. Á Sauðárkróksvelli taka heimamenn í Tindastóli/Hvöt á móti Aftureldingu kl. 20. Á Ólafsfjarðarvelli taka KF á móti Hamarsmönnum kl. 20.
Hörku leikir á morgun, allir á völlinn !
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Á morgun fara fram tveir leikir í 2. deild karla í knattspyrnu. Á Sauðárkróksvelli taka heimamenn í Tindastóli/Hvöt á móti Aftureldingu kl. 20. Á Ólafsfjarðarvelli taka KF á móti Hamarsmönnum kl. 20.
Hörku leikir á morgun, allir á völlinn !