Leikfélag Dalvíkur auglýsir eftir hressum og skemmtilegum körlum til þess að taka þátt í næstu uppfærslu Leikfélagsins sem heitir Skammvin sæla. Einnig er öllum sem hafa áhuga á að taka þátt í vinnu við uppsetningu á sýningunni að hafa samband við formann leikfélagsins, Snævar Örn Ólafsson.