Laxárlína 1 sló út eftir hádegi í dag, ekkert rafmagnsleysi fylgdi þar sem Laxárvirkjun og Þeistareykjavirkjun sjá svæðinu fyrir rafmagni.