Nokkrar lausar stöður kennara og náms- og starfsráðgjafa er nú við Grunnskóla Fjallabyggðar. Skólinn hefur um 220 nemendur og er leitað eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag.

Lausar stöður eru við almenna kennslu og umsjón á yngsta stigi. Íþróttir, Hönnun og smíði, Textílmennt og Heimilisfræði á mið- og unglingastigi. Einnig staða náms- og starfsráðgjafa í 100% stöðu.

Ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2025.

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2025. Nánari upplýsingar veitir Ása Björk Stefánsdóttir, skólastýra á netfangið asabjork@fjallaskolar.is eða í síma 695-9998.