Grunnskóli Fjallabyggðar hefur auglýst lausar kennarastöður fyrir næsta skólaár. Meðal annars umsjónakennara á yngsta- og miðstigi skólans. Heimilisfræði, Textilmennt, hönnun og smíði auk íþrótta. Umsóknarfrestur til og með 13. maí.  Grunnskóli Fjallabyggðar er með rúmlega 220 nemendur með starfsstöðvar í Ólafsfirði og á Siglufirði.

Nánari upplýsingar hjá skólastýru, asabjork@fjallaskolar.is, og einnig skal senda inn umsóknir á það netfang.